Góða fólkið með fyrsta hryðjuverkið á Íslandi

Það kann að líta einkennilega út að fólk sem gefur sig út fyrir að vera á móti stríði, vilji opna öll lönd og taka með útbreiddan faðminn á móti öllum sem eru að flýja stríð og fátækt, skuli reyna að drepa saklausan mann.

Ljóst er að ekki er allt sem sýnist. Hvernig geta yfirlýstir andstæðingar hatursáróðurs verið það fullir af hatri á einhverjum að þeir reyni að drepa hann? Spyr sá sem ekki veit.


mbl.is Telur að eitrað hafi verið fyrir sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vel mælt og athugað, Theódór. -- Ýmsir á DV-fréttarsíðu* um málið viðruðu þá heimskulegu hugmynd sína, að Robert Spencer hafi byrlað sjálfum sér ólyfjan! En það rugl, sem vall þar upp úr sumum, gæti ekki ólíklega verið á pari við hatursþanka sem inni fyrir kynnu að búa.

http://www.dv.is/frettir/2017/5/16/spencer-var-byrlad-mdma-sjadu-laeknaskyrsluna/

Jón Valur Jensson, 16.5.2017 kl. 16:35

2 Smámynd: Theódór Norðkvist

Sammála þér, þetta er sjúkt lið. Það liggur við að maður sé hættur að skoða athugasemdir við fréttir, út af þessu vinstra öfgaliði, svo að sálartetrið verði ekki fyrir skaða.cool

Mér finnst kominn tími til að lögreglan rannsaki bæði söfnuði múslima, félagið Ísland-Palestínu, liðið í kringum Gunnar Waage og Semu Erlu, með tilliti til mögulegrar hryðjuverkahættu.

Án þess að ég ætli að kenna þessum aðilum um morðtilraun eins brjálæðings, þá sýnist mér samt að hatursáróðurinn sem kemur hefur frá þessum uppsprettum, gagnvart þeim sem vilja verja land okkar og kristinn menningararf, sé alveg til þess fallinn að blása veikum einstaklingum morðæði í brjóst.

Theódór Norðkvist, 16.5.2017 kl. 17:49

3 Smámynd: Merry

Svona ætti ekki að gerast í frjálsu, opnu samfélagi - eins og Ísland er. Það gæti auðveldlega verið eitthvað verra - hann gæti jafnvel verið drepinn!

Fólkið sem var sekur um þetta ætti að vera dæmd í lengri tíma í Litlahrauni og ég vona að Vakur og fólkið sem stóð fyrir fundinum hjálpi honum á nokkurn hátt sem hann þarfnast.

Merry, 17.5.2017 kl. 15:34

4 Smámynd: Theódór Norðkvist

Takk fyrir athugasemdina, Merry. Ég vona að sá seki náist og málið verði ekki þaggað niður eins og ég óttast örlítið.

Theódór Norðkvist, 17.5.2017 kl. 17:11

5 Smámynd: Theódór Norðkvist

Ómálefnaleg athugasemd frá Þorsteini fjarlægð, sem innihélt ærumeiðingar og hatursáróður.

Theódór Norðkvist, 17.5.2017 kl. 19:54

6 Smámynd: Theódór Norðkvist

Þ.e. athugasemd frá Þorsteini Scheving.

Theódór Norðkvist, 17.5.2017 kl. 19:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 104675

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband