19.10.2007 | 09:05
Þetta virðast allir skilja...
...nema frjálshyggjuþingmennirnir á Alþingi. Ég skil ekki í hvaða heimi þeir búa. Langflestar fjölskyldur á landinu hafa orðið fyrir barðinu á áfengisbölinu sem aðstandendur eða fíklar.
Ég óska þess innilega að skynsömum þingmönnum takist að koma í veg fyrir óvitaskap frjálshyggjuliðsins.
![]() |
Landlæknir: Afnám einkasölu ÁTVR mun auka áfengisneyslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
-
zeriaph
-
eeelle
-
tbs
-
rosaadalsteinsdottir
-
baenamaer
-
ulli
-
saemi7
-
skulablogg
-
kuriguri
-
vilhjalmurarnason
-
marinogn
-
hreinn23
-
vonin
-
icekeiko
-
maeglika
-
fun
-
axelpetur
-
prakkarinn
-
rafng
-
kreppan
-
hehau
-
photo
-
sjalfbodaaron
-
mofi
-
hlynurh
-
bjarnimax
-
astromix
-
ea
-
huldumenn
-
muggi69
-
jonnnnni
-
gerdurpalma112
-
gp
-
krist
-
jonvalurjensson
-
bassinn
-
gustafskulason
-
diva73
-
jvj
-
maggiraggi
-
toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já einmitt, og Hvalfjarðagöngin voru álitin ein mestu mistök seinni tíma áður en þau voru byggð, fólk sem á í áfengisvandræðum kaupir sitt vín hvort sem það er í matvöruverslun eða í ÁTVR, það er meira að segja hægt að setja matvörubúðunum meiri skorður varðandi söluna en ríkinu...
Ben 19.10.2007 kl. 09:21
Skemmtilegt að þú minnist á Hvalfjarðargöngin. Þegar þau voru vígð skáluðu fyrirmenn í kampavíni... og keyrðu svo í gegn ;)
Enn á ný, þá snýst þetta ekki um hvort fólk lendi í einhverjum áfengisvanda eða fíkn. Hvort fólk breytist í róna. Þetta snýst um þann landlæga heilbrigðisvanda sem neyzla áfengis er. Þetta er dýrt spaug fyrir þjóðarbúið því afleiðingarnar eru svo miklu meiri en þær að einhver 10% þjóðarinnar verði sjúkir alkóhólistar, Lifrarsjúkdómar t.d. Á Spáni, Ítalíu og Frakklandi er hæsta dánartíðni af áfengistengdum sjúkdómum í heimi með tilheyrandi kostnaði. Mér finnst það umhugsunarvert.
Páll Geir Bjarnason 19.10.2007 kl. 19:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.