Þetta virðast allir skilja...

...nema frjálshyggjuþingmennirnir á Alþingi. Ég skil ekki í hvaða heimi þeir búa. Langflestar fjölskyldur á landinu hafa orðið fyrir barðinu á áfengisbölinu sem aðstandendur eða fíklar.

Ég óska þess innilega að skynsömum þingmönnum takist að koma í veg fyrir óvitaskap frjálshyggjuliðsins.


mbl.is Landlæknir: Afnám einkasölu ÁTVR mun auka áfengisneyslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já einmitt, og Hvalfjarðagöngin voru álitin ein mestu mistök seinni tíma áður en þau voru byggð, fólk sem á í áfengisvandræðum kaupir sitt vín hvort sem það er í matvöruverslun eða í ÁTVR, það er meira að segja hægt að setja matvörubúðunum meiri skorður varðandi söluna en ríkinu...

Ben 19.10.2007 kl. 09:21

2 identicon

Skemmtilegt að þú minnist á Hvalfjarðargöngin. Þegar þau voru vígð skáluðu fyrirmenn í kampavíni... og keyrðu svo í gegn ;)

Enn á ný, þá snýst þetta ekki um hvort fólk lendi í einhverjum áfengisvanda eða fíkn. Hvort fólk breytist í róna. Þetta snýst um þann landlæga heilbrigðisvanda sem neyzla áfengis er. Þetta er dýrt spaug fyrir þjóðarbúið því afleiðingarnar eru svo miklu meiri en þær að einhver 10% þjóðarinnar verði sjúkir alkóhólistar, Lifrarsjúkdómar t.d. Á Spáni, Ítalíu og Frakklandi er hæsta dánartíðni af áfengistengdum sjúkdómum í heimi með tilheyrandi kostnaði. Mér finnst það umhugsunarvert.

Páll Geir Bjarnason 19.10.2007 kl. 19:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband