6.5.2008 | 00:20
Umhugsunarvert
Ég veit satt að segja ekki hvað ég á að halda um þennan dóm. Ég hef lengi velt því fyrir mér hvernig standi á því að fyrirtæki geta leyft sér að setja svona ákvæði í ráðningarsamninga. Nokkurs konar vistarband 21. aldarinnar.
Mega atvinnurekendur banna starfsmönnum að vinna hjá samkeppnisaðila löngu eftir að þeir eru hættir hjá þeim? Oft er starfsmaðurinn í þeirri stöðu að hann neyðist til að samþykkja samninginn eins og atvinnurekandinn setur hann fram, því annars fær hann bara ekki vinnu við sitt hæfi.
Héraðsdómstóllinn kemst að þeirri niðurstöðu að Office1 hafi ekki skert atvinnufrelsi mannsins á ósanngjarnan hátt. Í fyrsta lagi er hægt að skerða atvinnufrelsi manns á sanngjarnan hátt? Ég sé að ég verð að komast yfir texta dómsins. Gaman væri að lesa rökstuðning dómarans.
Févíti fyrir brot gegn ráðningarsamningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
dóm héraðsdóms má nálgast hér
Jón Jónsson, 6.5.2008 kl. 00:35
it sucks bigtime,algert bull svona samningar,ég veit ekki til þess að ég hafi nokkurntíma verið í stöðu að setja í ráðningasamning einhver skilyrði sem væru svona alveg úr kú að það hálfa værinóg.
Ég get sko lofað ykkur því,að svona bull mun aukast nú á næstunni vegna atvinnu og efnahagsástands.Og dómstólar á Íslandi eru bara ekki í samræmi við nokkurn skapan hlut orðið,það er bara skömm af þessu.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 6.5.2008 kl. 20:33
Einmitt, Úlli. Eflaust hafa margir fleiri héraðsdómarar en Þorsteinn Davíðsson verið skipaðir af Flokknum og þá eru þeir yfirleitt hallir undir atvinnurekendur. Ég veit reyndar ekki með þennan héraðsdómara Reykjaness, hvort sú sé raunin með hann.
Theódór Norðkvist, 6.5.2008 kl. 21:12
Það er líka athyglisvert að ráðningasamningurinn er ekki uppfærður þó maðurinn skrifi undir hann sem sölumaður í lítilli heildsölu. Svo stækkar heildsalan og fer út í verslunarrekstur og maðurinn fer að vinna þar sem rekstrarstjóri. En samt gildir gamli ráðningasamningurinn þó starfsviðið sé allt annað. Office 1/Egilsson er í samkeppni við ansi marga t.d. tölvuverslanir, ritfangaverslanir, Hagkaup, Bónus, Blómaval, Garðheima þar sem allir þessir aðilar og margir fleiri eru að selja sömu vörur á sama markaði.
Ingibjörg 6.5.2008 kl. 21:32
Mjög góð ábending, Ingibjörg. Þetta virkar sem mjög vafasamur gerningur. Ég tek fram að ég hef ekki komist i´að lesa dóminn, en mun vonandi hafa tíma til þess á næstu dögum.
Theódór Norðkvist, 6.5.2008 kl. 21:39
Takk sömuleiðis, kæri Valgeir.
Bestu kveðjur.
Theódór Norðkvist, 8.5.2008 kl. 10:01
Innlitskvitt.
knús
Linda, 11.5.2008 kl. 23:04
Takk kærlega fyrir það, bestu kveðjur til þín, Linda.
Theódór Norðkvist, 11.5.2008 kl. 23:09
Sæll Teddi minn.
Þetta er nú ljóta ruglið.
Gleðilega hátíð.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 12.5.2008 kl. 13:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.