10.9.2008 | 11:42
Klukkaður
Aron Björn Kristinsson, bloggvinur minn og Palestínufari með meiru, klukkaði mig og ég tek að sjálfsögðu áskoruninni:
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina.
- Fiskvinnslumaður
- Bankamaður
- Blaðamaður
- Byggingaverkamaður
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á.
Fjórir staðir sem ég hef búið á.
- Ísafjörður
- Hafnarfjörður
- Reykjavík
- Hella
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum.
- Portúgal
- Krít
- Mallorca
- Tenerife
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar.
- Silfur Egils
- Monk
- Heilsubælið í Gervahverfi
- Rachael Ray (ruglaðir þættir, en hún er ómótstæðileg)
Síður sem ég skoða daglega (fyrir utan bloggsíður)
7. Fernt matarkyns sem ég held uppá.
- Kjúklingur með salati
- Djúpsteiktur fiskur
- Soðinn lax eða silungur með súrum gúrkum, sítrónu og bernaissósu
- Londonlamb
Fjórar bækur/blöð sem ég les oft.
- Morgunblaðið
- Fréttablaðið
- Biblían
- Dagskráin
Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna.
- Þórsmörk
- Krít
- Tenerife
- Róm
Fjórir bloggarar sem ég klukka:
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
-
zeriaph
-
eeelle
-
tbs
-
rosaadalsteinsdottir
-
baenamaer
-
ulli
-
saemi7
-
skulablogg
-
kuriguri
-
vilhjalmurarnason
-
marinogn
-
hreinn23
-
vonin
-
icekeiko
-
maeglika
-
fun
-
axelpetur
-
prakkarinn
-
rafng
-
kreppan
-
hehau
-
photo
-
sjalfbodaaron
-
mofi
-
hlynurh
-
bjarnimax
-
astromix
-
ea
-
huldumenn
-
muggi69
-
jonnnnni
-
gerdurpalma112
-
gp
-
krist
-
jonvalurjensson
-
bassinn
-
gustafskulason
-
diva73
-
jvj
-
maggiraggi
-
toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk sömuleiðis Valgeir minn, gangi þér vel í þinni baráttu.
Theódór Norðkvist, 11.9.2008 kl. 21:31
Flottur listi hja ther, en eg heiti samt Aron Bjorn Kristinsson hehe;)
Aron Björn Kristinsson, 12.9.2008 kl. 21:23
Afsakaðu rangfeðrunina, kæri vinur. Farðu varlega þarna úti, hættulegt svæði.
Theódór Norðkvist, 15.9.2008 kl. 13:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.