Blog.is heftir tjáningarfrelsið eina ferðina enn. Bannað að blogga um frétt um séra Gunnar

Það er greinilegt að það á ekki það sama að ganga yfir Gunnar og séra Gunnar. Ekki veit ég til að það hafi verið bannað að blogga við fréttir um Ágúst Magnússon eða Steingrím Njálsson.

Þetta er hætt að vera fyndið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Harpa Oddbjörnsdóttir

munurinn er samt sá að ekki er búið að dæma sr. Gunnar. Þangað til telst hann saklaus maður. Trúðu mér, ég væri alveg til í að blogga um hann, en læt það vera uns sekt er sönnuð.

Harpa Oddbjörnsdóttir, 12.9.2008 kl. 13:25

2 Smámynd: Theódór Norðkvist

Sæl Harpa. Ég ætla heldur ekki að blogga um Gunnar, a.m.k. ekki á næstunni, en mér líkar það illa að hefta tjáningarfrelsið. Það er leyft að blogga um menn út og suður fyrir engar sakir stundum. Af hverju má ekki blogga um svona alvarlegt mál, þó ekki sé búið að dæma?

Það hefur fallið kusk á prestaflipann á Gunnari og mér finnst ekkert að því að fólk fái að ræða það.

Theódór Norðkvist, 12.9.2008 kl. 13:27

3 identicon

Það verður að verja kufla og kirkju... þannig hefur það alltaf verið og verður áfram a.m.k. þar til þjóðin tekur sig saman og segir sig úr ríkiskirkjunni

DoctorE 12.9.2008 kl. 13:50

4 Smámynd: Harpa Oddbjörnsdóttir

ég er alveg sammála þér með þetta Theódór, við eigum að geta bloggað um þetta. Það sem ég var að benda á er munurinn á málunum tveimur. Kíktu á bloggið mitt, þar er ég að tala um vöntun á umfjöllum vestfiskra fjölmiðla á máli Gunnars.

Valgeir: við gerum okkur grein fyrir að sr. Gunnar hafi reynst mörgum vel sem klerkur. annað væri hreinlega óeðlilegt. Orðið á í "messunni", Valgeir, honum varð það alvarlega á í messunni að mörg líf þjást vegna þess. Ég er ekki að fara með neinar fleipur. Hann var þekktur hér fyrir vestan fyrir svipaða hluti og þá sem hann er ákærður fyrir.

Og ég skil hreinlega ekki þessa setningu þína "honum hefur orðið á í "messunni"....." er honum þá allt fyrirgefið?

Harpa Oddbjörnsdóttir, 13.9.2008 kl. 00:16

5 Smámynd: Theódór Norðkvist

Takk fyrir innlitin. Ég skoðaði gamlar fréttir á mbl.is um barnaníðinga og kynferðislegt áreiti og gat ekki séð að almennt væri bannað að blogga um þannig fréttir þó menn væru nafnrgreindir.

Þarna er því augljóslega verið að mismuna mönnum eftir stöðu.

Theódór Norðkvist, 15.9.2008 kl. 13:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 104916

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband