Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður.

Líst ekkert á þessa ákvörðun. Íslendingur sem vinnur í Háskóla í London? segir að hagfræði IMF sé úrelt - viðtal við hann í Kastljósi í kvöld. Við vitum hvernig lönd sem hafa fengið aðstoð frá þeim hafa verið eftir aðstoð og ráðagerðir þeirra, sviðin jörð og eymd. Erum við næstu fórnarlömb IMF?

Guð veri með þér og þínum

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 28.10.2008 kl. 22:27

2 Smámynd: Theódór Norðkvist

Það er nokkuð ljóst að við erum komin upp á miskunn(arleysi) IMF. Geir reyndi að ljúga því að vextir yrðu lækkaðir fljótlega aftur. Samt er spáð 20% verðbólgu snemma á næsta ári. Stýrivextir verða að vera hærri en verðbólgan til að sparifé brenni ekki upp. Það tekur a.m.k. eitt ár að lækka svona verðbólgu og stýrivextir þar með fastir í 18-20% næsta árið, ef ekki árin.

Skuldsett heimili og fyrirtæki munu ekki þola þetta vaxtastig. Fjöldagjaldþrot og atvinnuleysi upp á tveggja stafa tölu blasir þar af leiðandi við okkur. Þá minnkar verðmætasköpun og um leið skatttekjur.

Við þetta bætast síðan afborganir af lánum Alþj. gjaldey.sj. og öðrum lánum sem þarf að taka, 6-700 milljarðar. Afborganir af þessum lánum með vöxtum verða ekki undir 100 milljörðum á ári. Til samanburðar má nefna að það kostar 120 milljarða að reka allt heilbrigðiskerfi landsins.

Guð hjálpi okkur.

Theódór Norðkvist, 28.10.2008 kl. 23:39

3 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll aftur.

Ekki veitir af að biðja fyrir ráðamönnum þjóðarinnar. Þeir eru engnir  viskubrunnar.

"Ef einhvern yðar brestur visku, þá biðji hann Guð, sem gefur öllum örlátlega og átölulaust, og honum mun gefast. En hann biðji í trú, án þess að efast." Jak. 1. 5. og 6.a.

Sammála = Guð hjálpi okkur. Oft var þörf en nú ALGJÖR nauðsyn.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 29.10.2008 kl. 00:11

4 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Já Teddi þetta eru váleg tíðindi sem við fengum í gær.Þetta er svona endanlegi naglinn rekinn í kistuna,þetta mun gera flest meðalstór fyrirtæki óstarfhæf og almúinn fékk endanlega sparkið rétt um það bil sem honum var að gerast kleyft að rísa upp og nú steinliggur þorri fólks.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 29.10.2008 kl. 07:12

5 Smámynd: Theódór Norðkvist

Sæll Úlli og takk fyrir innlitið. Já, þetta verður erfitt fyrir mjög marga.

Rósa takk fyrir gott orð að vanda.

Theódór Norðkvist, 29.10.2008 kl. 09:28

6 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Teddi minn.

Setti þetta sama Biblíuorð hjá Guðlaugi frænda okkar. Sjáðu viðbrögðin.  Það er gaman af köppunum.

Guð gefi þér góðan dag.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 29.10.2008 kl. 11:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband