8.11.2008 | 21:37
Sökudólgar og aðrir dólgar
Við megum ekki benda á sökudólga segir vor ástsæli (eða þannig) leiðtogi Geirharður. Ég sem var farinn að hlakka til næstu galdrabrennu.
Mig langar samt að kanna hug lesenda á því hverjir skuldsettu þjóðina til tunglsins. Listinn er hér til hliðar, en til einföldunar birti ég hann hérna líka:
Hverjir settu Ísland á hausinn?
- Ríkisstjórnin
- Seðlabankinn
- Útrásin
- Fjármálaeftirlitið
- EES-samningurinn
- Frjálshyggjan
- Bretar
- Hollendingar
- Lehman-bræður
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Framsóknarflokkurinn
- Samfylkingin
- Vinstri Grænir
- Eyðslugleði almennings
- Guð
- Djöfullinn
- Annað (hvað, hver?)
Gjörið svo vel og veljið uppáhalds sökudólginn ykkar. Bara eitt: Ekki segja Geir Haarde frá!
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ríkisstjórnin, Seðlabankinn og útrásin hafa tekið forystuna, nú er heilir þrír hafa kosið. Vantar víst djöfulinn og annað, en Guð tollir inni. Ég hefði viljað hafa djöfulinn á listanum til að þeir sem vildu gætu fengið Útrás á honum.
Theódór Norðkvist, 8.11.2008 kl. 22:15
Sæll Hippókrates og takk fyrir innlitið. Já, það er galli við þessar kannanir að geta ekki valið marga möguleika.
Ég er eiginlega sammála þér með VG, en þeir eru með svona upp á grínið. Líka ljótt að skilja útundan, he he.
Theódór Norðkvist, 9.11.2008 kl. 13:24
Takk fyrir hlý orð. Æ já, gleymi Frjálslyndum, á marga vini þar. Reyndar er bara pláss fyrir fimmtán möguleika.
Theódór Norðkvist, 9.11.2008 kl. 14:48
Ég kenni andskotanum um, hinum skoska Brown
Benedikt Halldórsson, 9.11.2008 kl. 15:37
Þá er hann kominn með eitt atkvæði.
Theódór Norðkvist, 9.11.2008 kl. 15:45
Sæll Teddi ég hefði viljað fleiri kosti, ,,en svona er kreppan‘‘ segjum Ríkisstjórnin.
Sumir segja að kreppan sé búinn að herja á landsbyggðina í ja,,sl 20-22ár. Verðbréfa og kvóta brask sægreifanna hefur smitað þetta þjóðfélag ótrúlega.
Sigurður G. Marinósson 9.11.2008 kl. 18:50
Blessaður frændi. Skil ekkert í mér að gleyma kvótakerfinu. Ég er sammála þér. Það hefði örugglega mátt tína til mikið fleiri sökudólga, en það er ekki hægt að hafa fleiri en fimmtán.
Theódór Norðkvist, 9.11.2008 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.