Myndir af mótmælunum

Jæja, þá dreif minn sig loksins á mótmæli á laugardaginn var, ásamt mínum ágæta bloggvini, Guðsteini Hauk (Zeriaph.) Kalt í veðri, en mikill fjöldi sem mætti. Læt hér fylgja með nokkrar myndir (stærri myndir fást með því að smella aftur.) Öllum velkomið að nýta myndirnar.

 DSC00152

 Einhver að auglýsa andlát íslenska lýðveldisins. Ekki veit ég hvað tölustafirnir á alþingishúsinu merkja, en ég giska á að þeir tengist hinu þekkta jólalagi, Jólasveinar einn og átta.....

 DSC00157

Á borðanum stóð: Niður með kapítalismann. Rísi réttlætið.

DSC00148

Tveir öflugir bloggarar Guðsteinn Haukur og Anna Karen.

DSC00147

Og loks undirritaður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hva bara fjórar myndir.?

Númi 16.11.2008 kl. 22:34

2 Smámynd: Theódór Norðkvist

Það eru gæðin sem skipta máli, ekki fjöldinn.

Theódór Norðkvist, 16.11.2008 kl. 22:41

3 Smámynd: halkatla

snilldarmyndir - allir mikilvægustu bara mættir

halkatla, 17.11.2008 kl. 10:27

4 Smámynd: Theódór Norðkvist

Nákvæmlega, Anna.

Theódór Norðkvist, 17.11.2008 kl. 11:03

5 Smámynd: Linda

hæhæ, gaman að sjá myndirnar, endilega sendu mér þær sem eru af ykkur :) bæti þeim við í mótmæla myndasafnið mitt :)  Leitt að ég skildi missa af þér, hefði viljað hitta þig, en, ef Guð gefur þá verður það bara næst.

bk.

Linda. 

Linda, 17.11.2008 kl. 14:41

6 Smámynd: Theódór Norðkvist

Hæ, Linda. Sendi þér myndirnar í kvöld.

Theódór Norðkvist, 17.11.2008 kl. 15:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 104702

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband