11.8.2009 | 21:10
Söfnun: Aukum varaforða Seðlabankans
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra bresku ríkisstjórnarinnar, telur nauðsynlegt að auka varaforða Seðlabankans, til að krónan okkar hrynji ekki enn frekar en orðið er.
Sumir taka undir, t.d. þessi, en aðrir eru ekki eins sannfærðir. Ég hef enga skoðun á málinu og ætla bara að treysta því sem okkar ágætu stjórnarherrar fullyrða.
Ég hef hinsvegar heyrt að málið sé ekki svo einfalt að hægt sé að koma upp varaforða svona einn, tveir og þrír. Ríkissjóður þarf að sjá um það, en hann er víst alveg galtómur og ræður ekki við verkefnið nema með því að taka stjarnfræðilega há lán í útlöndum.
Þess vegna hef ég ákveðið að hrinda af stað söfnun meðal landsmanna undir heitinu
Aukum varaforðann
Koma nú góðir landsmenn! Styrkið gott málefni! Margt smátt gerir eitt stórt.
Ég skal byrja með þessu rausnarlega framlagi:
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rósa Aðalsteinsdóttir, 13.8.2009 kl. 20:39
Sæl Rósa mín. Takk fyrir innlit og broskarl. Langt síðan við höfum hist hér. Er ekki allt fínt að frétta hjá þér? Þú fórst væntanlega á kotmótið, var ekki gaman?
Theódór Norðkvist, 14.8.2009 kl. 03:09
Sæll og blessaður
Jú það er langt síðan að við höfum hist hér á blogginu. Þú tókst ákvörðun að yfirgefa okkur. Það var slæmt en vona að þú sért að koma núna af fullum krafti. Ég og bróðurdætur mínar fórum á Kotmót og það var alveg meiriháttar. Þú hefðir betur kíkt þangað. Bróðir minn kom frá Kópavogi bæði á laugardag og sunnudag.
Vona að ræður gestapredikarans verði settar á gospel.is. Hann kemur aftur og verður á haustmóti Fíladelfíu í Reykjavík um miðjan okt. Ég sá hann auglýstan þar. magnaður predikari sem er ekkert að skafa utan að því.
Guð veri með þér
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 14.8.2009 kl. 17:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.